
Við hjálpum 35+ að komast í sitt besta form og halda sér þar
Við stofnuðum Karbon til þess að setja nýja nýjar væntingar um líkamlega heilsu fyrir einstaklinga 35 ára og eldri. Taktu heilsuna í þínar eigin hendur með Karbon.
Einstaklingsmiðuð þjálfun þar sem við komum þér í þitt besta stand. Einfaldar og skilvirkar æfingar sem auka úthald, bæta styrk og vöðvamassa, styrkir liði og bætir liðleika.
Heildarlausn sem inniheldur fjarþjálfun, líkamlegar mælingar og fæðubótarefni.
Við ræðum þín markmið og aðstæður.
Við setjum upp einstaklingsmiðað plan og byrjum að vinna markvisst að þínum markmiðum.
Við sjáum til þess að þú náir stöðugum árangri.
Taktu heilsuna í þínar eigin hendur og skrifaðu þína eigin sögu. Byrjaðu hjá Karbon í dag!
Byrja núnaKynntu þér þjónustuna okkar
Einstaklingsmiðuð þjálfun með daglegri endurgjöf
Allt sem þú þarft til að ná hámarks árangri
Allt sem þú þarft fyrir heilsuna
Ingimar er með bakgrunn í lyfjafræði og lífvísindum og hefur starfað bæði innan heilbrigðiskerfisins, við heilsueflingu og afreksþjálfun. Ásamt því keppir hann bæði innanlands og utanlands í CrossFit og ólympískum lyftingum.
Ingimar byggir nálgun sína á vísindum, árangri og lausnamiðari tengingu við einstaklinga með það markmið að hámarka orku, bæta heilsu og lífsgæði og lækka tíðni sjúkdóma hvort sem þú ert íþróttamaður eða skrifstofustarfandi.
Eggert hefur yfir 8 ára reynslu sem þjálfari með sérhæfingu í CrossFit, ólympískum lyftingum og heilsueflingu eldriborgara. Hann hefur starfað með fjölbreyttum hópum allt frá byrjendum yfir í afreksfólk og einstaklinga yfir sextugt.
Eggert leggur áherslu á fagmennsku, skýra framsetningu og hjálpar einstaklingum til að ná sem mest út úr æfingunum sínum hvort sem markmiðin eru að bæta heilsu eða keppa á hæsta stigi.
Til þess að hámarka árangur og ánægju okkar kúnna þá leggjum við áherslu á góð samskipti.
Getið alltaf haft samskipti við þjálfarana okkar ef þið hafið fyrirspurn eða pælingar sem tengjast æfingum, næringu eða öðrum heilsutengdum þáttum.
Við viljum að þú sért óhræddur að senda okkur spurningar eða pælingar og við svörum fljótt og heiðarlega.
"Prógrammið hjá Karbon fær mín bestu meðmæli, persónuleg þjónusta bæði í æfinga og matarprógrammi og ég er mjög ánægð með þann árangur sem ég hef náð frá því að ég byrjaði hjá þeim. Eftir að hafa æft Crossfit í mörg ár og þróað með mér smávægis meiðsli sem poppa upp reglulega þá hefur prógrammið hjálpað mér að stíga til baka með því að leggja áherslu á grunnstyrk og liðleika til að koma í veg fyrir meiðsl."
"Mæli svo 100% með Karbon. Hef bætt styrk, þol, svefn, mataræði og almennt heilbrigði sl. mánuði og það var gaman 😊 Fjölbreytt og markvissar æfingar. Einfalt og þægilegt matarplan. Eðalþjálfarar sem eru fljótir í svörum, veita öfluga endurgjöf og finna alltaf leiðir sem henta!"
"Ég er búin að vera hjá Karbon í 3 mánuði núna, ég er búin að bæta mig í öllu, með minni verki í líkamanum og betri stefnu í því sem mig langar og tæplega 3 kg léttari. Preytuverkir sem ég fékk stundum á æfingum eru hættir að koma, ég er liðugri, sterkari, betri að hlaupa og almennt bara skemmtilegri 😎"
"Prógrammið hjá Karbon fær mín bestu meðmæli, persónuleg þjónusta bæði í æfinga og matarprógrammi og ég er mjög ánægð með þann árangur sem ég hef náð frá því að ég byrjaði hjá þeim. Eftir að hafa æft Crossfit í mörg ár og þróað með mér smávægis meiðsli sem poppa upp reglulega þá hefur prógrammið hjálpað mér að stíga til baka með því að leggja áherslu á grunnstyrk og liðleika til að koma í veg fyrir meiðsl."
"Mæli svo 100% með Karbon. Hef bætt styrk, þol, svefn, mataræði og almennt heilbrigði sl. mánuði og það var gaman 😊 Fjölbreytt og markvissar æfingar. Einfalt og þægilegt matarplan. Eðalþjálfarar sem eru fljótir í svörum, veita öfluga endurgjöf og finna alltaf leiðir sem henta!"
"Ég er búin að vera hjá Karbon í 3 mánuði núna, ég er búin að bæta mig í öllu, með minni verki í líkamanum og betri stefnu í því sem mig langar og tæplega 3 kg léttari. Preytuverkir sem ég fékk stundum á æfingum eru hættir að koma, ég er liðugri, sterkari, betri að hlaupa og almennt bara skemmtilegri 😎"
Þú getur líka náð þessum árangri
Byrja núnaSvör við algengustu spurningunum um forritið og þjálfunina.
Inn í forritinu koma æfingarnar inn daglega með skriflegum útskýringum og myndbandi að sýna framkvæmd á hreyfingum og tæknipunkta.
Æfingarnar henta fyrir 35 ára og eldri sem eru að mæta reglulega í ræktina og vilja sjá meiri árangur, án þess að brenna sig út.
Æfingaprógrammið er hægt að fylgja í öllum líkamsræktar- eða CrossFit stöðvum.
Þú hefur beinan aðgang að okkur í gegnum TrueCoach appið, WhatsApp, Messenger eða Instagram. Við svörum 6 daga í viku og erum alltaf tilbúnir að hjálpa ef þið hafið einhverjar spurningar.
Veldu prógram sem hentar þér
Ef þú ert með einhverjar frekari spurningar eða pælingar ekki hika við að senda okkur skilaboð á instagram @karbon_island og við getum gefið þér ráð eða séð hvort að við getum aðstoðað þig persónulega!