
Heildarlausn sem inniheldur fjarþjálfun, líkamlegar mælingar og fæðubótarefni
Karbon Performance er heildarlausn sem sameinar vísindalega mótuð æfingar, nákvæmar líkamlegar mælingar og fæðubótarefni. Þetta er prógrammið fyrir þá sem vilja ná hámarksárangri með skipulagðri og vísindalegri nálgun.
Einstaklingsmiðuð þjálfun þar sem við komum þér í þitt besta stand með daglegri endurgjöf frá þjálfara.
Nákvæmar mælingar á líkamlegum frammistöðum og heilsufarsbreytingum.
Vísindalega mótuð fæðubótarefni sem styðja við markmiðin þín.
Æfingar sem eru hannaðar fyrir þína getu og markmið með daglegri endurgjöf.
Reglulegar mælingar á frammistöðu og heilsufarsbreytingum.
Vísindalega mótuð fæðubótarefni sem styðja við markmiðin þín.